196 umsækjendur fluttir úr landi í ár

Alls sóttu 1.132 einstaklingar um vernd hér á landi í …
Alls sóttu 1.132 einstaklingar um vernd hér á landi í fyrra. Þar af voru 664 karlar, 201 kona, 141 drengur og 108 stúlkur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Á þessu ári hafa 196 umsækjendur um alþjóðlega vernd (áður kallaðir hælisleitendur) verið fluttir frá Íslandi.

Flutningarnir geta verið á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar eða frá Íslandi til heimalands, sem þá er ríki utan Schengen.

Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins, hefur tekið þátt í sjö ferðum með fylgd til heimalands á þessu ári, að því er fram kemur í umfjöllun um burtflutning hælisleitenda í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert