Seldur á undirverði

Samkvæmt verðmati var Arion banki seldur á undirverði.
Samkvæmt verðmati var Arion banki seldur á undirverði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Verðmat sem Icora Partners gerði fyr­ir hóp líf­eyr­is­sjóða á Ari­on banka bend­ir til að vog­un­ar­sjóðirn­ir fjór­ir sem keyptu 29% hlut í bank­an­um fyrr í þess­um mánuði hafi fengið hlut­inn á und­ir­verði.

Í viðskipt­un­um var miðað við gengið 0,79 af bók­færðu eig­in fé bank­ans en verðmatið seg­ir bank­ann standa und­ir geng­inu 0,85 af bók­færðu eig­in fé.

Sé miðað við mat Icora Partners á bank­an­um er markaðsverð Ari­on banka nærri 180 millj­arðar og eign­ar­hlut­ur rík­is­sjóðs um 23,4 millj­arðar, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um sölu Ari­on banka í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert