Mannvirki skerði ekki ósnortið land

Kröflulína 2 liggur frá Kröflu að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal. …
Kröflulína 2 liggur frá Kröflu að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal. Rætt er um að Kröflulína 3, sem verður stærri, fylgi henni að mestu. mbl.is/Birkir Fanndal

Umhverfisstofnun (UST) segir í umsögn sinni um Kröflulínu 3 að almennt eigi að reisa innviðamannvirki við önnur slík mannvirki.

„Umhverfisstofnun telur almennt séð að forðast eigi að taka nýtt land undir mannvirki og ekki eigi að skerða ósnortið land og óbyggð víðerni með því að leggja um þau mannvirki.“

Kröflulína 3 verður um 122 km háspennulína og mun hún tengja Kröfluvirkjun og stöðvarhús Kárahnúkavirkjunar í Fljótsdal, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert