Segir staðhæfingar spítalans rangar

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­málaráðherra vís­ar á bug gagn­rýni for­svars­manna Land­spít­al­ans þess efn­is að í fjár­mála­áætl­un fyr­ir árin 2018 til 2022 fel­ist niður­skurður á fjár­fram­lög­um til stofn­un­ar­inn­ar.

„Land­spít­al­inn tek­ur auk­ingu hjá okk­ur og ber sam­an við sína ósk um fjár­magn og tel­ur að aukn­ing­in sé niður­skurður af því að ekki er orðið við öll­um hans ósk­um,“ seg­ir Bene­dikt í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert