Segir staðhæfingar spítalans rangar

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra vísar á bug gagnrýni forsvarsmanna Landspítalans þess efnis að í fjármálaáætlun fyrir árin 2018 til 2022 felist niðurskurður á fjárframlögum til stofnunarinnar.

„Landspítalinn tekur aukingu hjá okkur og ber saman við sína ósk um fjármagn og telur að aukningin sé niðurskurður af því að ekki er orðið við öllum hans óskum,“ segir Benedikt í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert