Miklar tafir á Miklubraut

00:00
00:00

Einni ak­rein Miklu­braut­ar við Klambra­tún var lokað í morg­un. Því hef­ur hægst veru­lega á um­ferð í vesturátt og um tvöleytið náði bíla­lest­in upp að gatna­mót­um við Kringlu­mýr­ar­braut sem er al­gengt á há­anna­tíma. Síðar í sum­ar verða þreng­ing­ar á báðum akst­urs­leiðum.

Í mynd­skeiðinu má sjá hvernig lok­un­in er byrjuð að hafa áhrif á hraða um­ferðar um Miklu­braut.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert