Búist við átakafundi hjá miðstjórn Framsóknar á morgun

Framsókn hélt upp á aldarafmæli sitt í Þjóðleikhúsinu í desember.
Framsókn hélt upp á aldarafmæli sitt í Þjóðleikhúsinu í desember. mbl.is/Golli

Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn á Hótel Natura á morgun.

Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er búist við hörðum deilum á fundinum, á milli stríðandi fylkinga, þar sem annars vegar eru stuðningsmenn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns flokksins, og hins vegar stuðningsmenn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns flokksins.

Eins og kunnugt er felldi Sigurður Ingi Sigmund Davíð í formannskjöri á síðasta flokksþingi Framsóknarflokksins í októberbyrjun í fyrra. Síðan þá hefur mikið ósætti verið á milli fylkinganna, að því er fram kemur í fréttaskýringu um fundinn í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka