Borgaralaun myndu ekki minnka fátækt

OECD segir að borgaralaun muni ekki draga úr fátækt
OECD segir að borgaralaun muni ekki draga úr fátækt AFP

Ný rannsókn OECD bendir til þess að borgaralaunakerfi gæti bitnað á þeim sem þurfa í dag á mestum fjárhagslegum stuðningi að halda.

Í lægri tekjuþrepum myndu fleiri græða en tapa á borgaralaunum en hlutfall fátækra engu að síður haldast svipað og jafnvel hækka.

Í tilviki Ítalíu gæti borgaralaunakerfi borgað sig fyrir hið opinbera en í Bretlandi væri von á mikilli útgjaldaaukningu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert