Hálftíminn á 600 krónur

00:00
00:00

Fyrsti hálf­tím­inn á hjól­um frá hjóla­leig­um WOW city bike kost­ar 400 krón­ur eft­ir það kost­ar hver hálf­tími 600 krón­ur. Greitt er fyr­ir leig­una með greiðslu­kort­um en leig­urn­ar eru alls átta tals­ins og staðsett­ar víðsveg­ar í miðborg­inni. Í dag er fyrsti dag­ur­inn sem hægt er að leigja hjól­in.

Hjóla­leig­urn­ar eru farn­ar að setja svip sinn á borg­ina því sjá mátti fólk á fjólu­blá­um hjól­um á nokkr­um mis­mun­andi stöðum í dag en alls eru þau hundrað tals­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert