Meiðslum vegna hjólreiða fjölgar

Almennt eru hjólreiðar hollar og meiðslatíðni lág en með auknu …
Almennt eru hjólreiðar hollar og meiðslatíðni lág en með auknu álagi og keppni fylgir aukið álag á líkamann. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það eru frek­ar al­menn æf­inga- og íþrótta­meiðsli sem koma með auk­inni virkni ein­stak­linga þegar þeir byrja að hjóla.“

Þetta seg­ir Val­geir Ein­ars­son Mäntylä, sjúkraþjálf­ari og kírópraktór hjá Sjúkraþjálf­un Íslands, í  Morg­un­blaðinu í dag fjölg­un hjól­reiðameiðsla.

Hann seg­ist hafa orðið var við að fleira fólk leiti til hans vegna meiðsla sem rekja má til hjól­reiða. Álagið hafi verið sér­lega mikið í kring­um Wow Cyclot­hon, hjól­reiðakeppni á veg­um flug­fé­lags­ins Wow, sem hald­in var á dög­un­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert