Handtekinn í brúðkaupi

Vera mannsins í veislunni endaði með lögreglufylgd í fangaklefa.
Vera mannsins í veislunni endaði með lögreglufylgd í fangaklefa. mbl.is/Árni Sæberg

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hand­tók mann í brúðkaups­veislu í nótt.

Rúm­lega tvö í nótt barst lög­regl­unni til­kynn­ing um mjög ölvaðan mann í brúðkaups­veislu. Hann hafði brotið vask og verið til leiðinda, eins og það er orðað í til­kynn­ingu frá lög­reglu. Lög­reglu­menn komu á vett­vang og var maður­inn hand­tek­inn og svo vistaður í fanga­klefa í nótt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert