Borgin taldi farsælast að boða til fundar að loknu sumarleyfi

Ráðhús Reykjavíkur.
Ráðhús Reykjavíkur. mbl.is/Ómar Óskarsson

Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík hefur sent Morgunblaðinu athugasemd vegna fréttar á forsíðu blaðsins í gær. Í umræddri frétt var fjallað um gagnrýni Samtaka iðnaðarins á störf byggingarfulltrúans í Reykjavík.

Sagði þar að samtökin hefðu óskað eftir fundi í maí. Fundarboðs væri enn beðið. Sagði síðan orðrétt í fréttaskýringu á bls. 10:

„Samtök iðnaðarins sendu formlega kvörtun vegna þessa með tölvubréfi til Péturs Ólafssonar, aðstoðarmanns Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra Reykjavíkur, 22. maí sl. Niðurstaðan er að fulltrúum samtakanna verður boðið til fundar um málið í síðari hluta ágústmánaðar, eða um einum ársfjórðungi síðar.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka