Afturhvarf til leikfanga fortíðar

Kassabílarnir vöktu mikla lukku.
Kassabílarnir vöktu mikla lukku. Árni Sæberg

Blásið var til fjölbreyttrar leikjadagskráar á Árbæjarsafni í dag undir yfirskriftinni „Komdu að leika“. Þar gafst krökkum á öllum aldri tækifæri á að leika með leikföng frá ýmsum tímum. 

Safnhúsið Landakot geymir fjölbreytt úrval af útileikföngum, til að mynda húla-hringi, snú-snú, kubb og stultur, og kassabíla. Auk þess var gripið í badmintonspaða og spriklað á róluvellinum.  

Dagskráin heldur áfram á morgun en að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari mbl.is tók í dag. 

Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
Árbæjarsafn leikir
Árbæjarsafn leikir Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert