Af og til er óskað eftir öðrum bílstjóra

Konan sem hafði samband við Jafnréttisstofu á dögunum eftir að hafa verið skipt út fyrir karlkyns rútubílstjóra að ósk farþega var verktaki hjá Hópbílum hf.

Þetta staðfestir Kári Jónasson, starfandi varaformaður stjórnar Félags leiðsögumanna, í Morgunblaðinu í dag.

Guðjón Ármann Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hópbíla, segir málið ekki hafa komið inn á borð hans. Hann segir ferðamenn af og til óska eftir að skipt sé um bílstjóra og geti ýmsar ástæður legið þar að baki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka