Flokkur fólksins höfði til óánægðra

Inga Sæland Ástvaldsdóttir er formaður Flokks fólksins.
Inga Sæland Ástvaldsdóttir er formaður Flokks fólksins. mbl.is/RAX

Þjóðar­púls Gallup, sem gerður var 31. ág­úst, sýn­ir aukið fylgi við Flokk fólks­ins, sem mæl­ist nú með 10,6% fylgi á landsvísu. Flokk­ur­inn fengi sjö þing­menn kjörna ef gengið yrði til alþing­is­kosn­inga nú.

Grét­ar Þór Eyþórs­son, pró­fess­or við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, seg­ir að mögu­legt sé að Flokk­ur fólks­ins hafi tekið við af Pír­öt­um að ein­hverju leyti sem far­veg­ur fyr­ir óánægða kjós­end­ur.

„Við horfðum upp á það á síðasta kjör­tíma­bili að Pírat­ar voru stund­um að mæl­ast með 30% eða meira og það var greini­leg­ur far­veg­ur fyr­ir óánægju, en nú eru þeir ekki að mæl­ast með nema 13%,“ seg­ir Grét­ar Þór í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert