Stjórnlaus í stigaganginum

mbl.is/Brynjar Gauti

Óskað var eft­ir aðstoð lög­reglu í fjöl­býl­is­hús í aust­ur­borg­inni skömmu fyr­ir klukk­an tvö í nótt en var var stúlka í mjög ann­ar­legu ástandi í stiga­gang­in­um. Stúlk­an var al­gjör­lega stjórn­laus, argaði og lamdi á hurðir íbúa í stiga­gang­in­um.

Stúlk­an var hand­tek­in og flutt á lög­reglu­stöðina Hverf­is­götu þar sem hún er vistuð í fanga­geymslu sök­um ástands.

 Á fjórða tím­an­um í nótt stöðvaði lög­regl­an för öku­manns á höfuðborg­ar­svæðinu sem var und­ir áhrif­um fíkni­efna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert