Voru líklega rétt sýknaðir

Hæstiréttur.
Hæstiréttur. mbl.is/Árni Sæberg

„Í þess­um mál­um eins og öðrum er það metið hvort ákærði hafi rang­lega verið sýknaður og þar með hverj­ar lík­urn­ar séu á að Hæstirétt­ur kom­ist að ann­arri niður­stöðu.“

Þannig seg­ir m.a.  í svari frá embætti rík­is­sak­sókn­ara í Morg­un­blaðinu í dag við fyr­ir­spurn um hvers vegna sýknu­dóm­um í mál­um ákæru­valds­ins gegn Pétri Gunn­laugs­syni og Jóni Vali Jens­syni hafi ekki verið áfrýjað til Hæsta­rétt­ar.

Pét­ur hafði verið ákærður á grund­velli gr. 233 a í al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um vegna um­mæla sem inn­hringj­end­ur í út­varpsþátt sem hann stjórn­ar höfðu viðhaft í beinni út­send­ingu en Jón Val­ur vegna gagn­rýni sinn­ar á að hags­muna­sam­tök sam­kyn­hneigðra o.fl., Sam­tök­in 78, fengju að stunda fræðslu í op­in­ber­um grunn­skól­um á grund­velli sömu grein­ar. Báðir hlutu sýknu fyr­ir héraðsdómi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert