Svört forsíða Stundarinnar

Forsíða Stundarinnar í dag.
Forsíða Stundarinnar í dag.

Forsíða nýjasta tölublaðs Stundarinnar er með óvenjulegu sniði í dag en hún er svört. Ástæðan er væntanlega lögbann sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu gegn fréttaflutningi Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum úr gamla Glitni.

Frétt mbl.is: „Forsíðan er svert í mótmælaskyni“

Op­inn fund­ur var haldinn í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Alþing­is í gærmorgun. Þar var fjallað um vernd tján­ing­ar­frels­is. 

Hjálm­ar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, sagði að það væri galið að stöðva lýðræðis­lega umræðu í aðdrag­anda þing­kosn­inga. „Að mínu viti er um embættisaf­glöp að ræða. Við verðum nán­ast að at­hlægi er­lend­is.“ 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert