Viðræðurnar að mjakast af stað

Horft frá innenda Sandskeiðs austur yfir Jöklu til Kárahnjúka og …
Horft frá innenda Sandskeiðs austur yfir Jöklu til Kárahnjúka og Sandfells. mbl.is/RAX

„Þetta er já­kvætt. Okk­ur er nú boðið meira en 0%,“ sagði Marí­anna H. Helga­dótt­ir, formaður Fé­lags ís­lenskra nátt­úru­fræðinga (FÍN).

Samn­inga­nefnd­ir FÍN og rík­is­ins hitt­ust á samn­inga­fundi hjá rík­is­sátta­semj­ara í gær. Marí­anna sagði að trúnaður ríkti um viðræður hjá rík­is­sátta­semj­ara og því ekki hægt að greina frá efni funda þar. Hún kvaðst þó geta lýst ánægju sinni með að ríkið hefði loks­ins hafið hinar eig­in­legu viðræður.

Í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Marí­anna FÍN líta svo á að SALEK-hækk­an­ir, sem samið hef­ur verið um á al­menn­um markaði, séu lág­marks­hækk­an­ir sem al­mennt fara yfir all­an vinnu­markaðinn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert