Fnykur frá iðnaðarsvæði sagður „gjörsamlega ólíðandi“

Íbúar segjast reglulega finna fyrir ólykt frá iðnaðarsvæðinu.
Íbúar segjast reglulega finna fyrir ólykt frá iðnaðarsvæðinu. mbl.is/Árni Sæberg

„Það er ótækt að íbúar líði fyrir þann óþef sem frá þessari starfsemi stafar,“ segir í bókun hverfisráðs Grafarvogs sem lögð var fram á fundi borgarráðs í síðustu viku.

Íbúar í námunda við iðnaðarhverfið í Gufunesi í Reykjavík eru orðnir langþreyttir á síendurtekinni ólykt sem þaðan berst og leggst yfir íbúðarhverfi, einkum Rimahverfi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunbaðinu í dag.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir kvartanir hafa byrjað að berast í sumar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert