Hafði tengsl til Íslands

Slobodan Praljak skellir í sig eitrinu.
Slobodan Praljak skellir í sig eitrinu. AFP

Slo­bod­an Praljak, fyrr­ver­andi yf­ir­maður í króa­tíska hern­um, hafði fjöl­skyldu­tengsl til Íslands.

Ásgeir Friðgeirs­son, fyrr­ver­andi tengda­son­ur Slo­bod­ans, seg­ir hann hafa verið mann sem tekið hafi verið eft­ir hvar sem hann fór, að því er fram kem­ur í sam­tali við Ásgeir í Morg­un­blaðinu í dag.

Ásgeir var kvænt­ur stjúp­dótt­ur Slo­bod­ans og kynnt­ist hon­um á ár­un­um 1997-2003. Slo­bod­an fyr­ir­fór sér við dóms­upp­kvaðningu Stríðsglæpa­dóm­stóls­ins í Haag á miðviku­dag þegar staðfest var yfir hon­um tutt­ugu ára fang­elsis­vist fyr­ir glæpi gegn mann­kyni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert