Skjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið

Jarðskálfti af stærð 3,5 varð í Skjaldbreið í kvöld.
Jarðskálfti af stærð 3,5 varð í Skjaldbreið í kvöld. Kort/Map.is

Jarðskjálfti sem mæld­ist 3,5 af stærð varð í Skjald­breið klukk­an 19:20 í kvöld. 

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veður­stof­unni fannst skjálft­inn meðal ann­ars í Bisk­upstung­um og á Kjal­ar­nesi. 

Nokkr­ir minni skjálft­ar hafa fylgt í kjöl­farið. 

Hér má fylgj­ast með jarðskjálfta­virkni á öllu land­inu síðustu 48 klukku­stund­ir. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert