Staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

Matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur staðfest lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs.
Matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur staðfest lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Mats­fyr­ir­tækið S&P Global Rat­ings staðfesti í dag A/​A-1 láns­hæfis­ein­kunn­ir rík­is­sjóðs fyr­ir lang­tíma- og skamm­tíma­skuld­ir í er­lend­um og inn­lend­um gjald­miðlum.

Í til­kynn­ingu á vef stjórn­ar­ráðuneyt­is­ins kem­ur fram að staðfest­ing­in sé í sam­ræmi við birt­ingar­átæl­un Stand­ard og Poor's. 

„Stöðugar horf­ur end­ur­spegla þá skoðun mats­fyr­ir­tæk­is­ins að mögu­leik­arn­ir á frek­ari styrk­ingu op­in­berra fjár­mála vegi á móti lík­un­um á of­hitn­un hag­kerf­is­ins á næstu tveim­ur árum,“ seg­ir í til­kynn­ingu stjórn­ar­ráðsins. 

Hér má lesa til­kynn­ingu S&P Global Rat­ings um láns­hæfis­ein­kunn­ir rík­is­sjóðs. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert