Segir áhrif borgarlínu ofmetin

Drög að stoppistöð við Smáralind.
Drög að stoppistöð við Smáralind.

„Umferð einkabíla mun ekki minnka jafn mikið og ferðum með einkabílum fækkar.“

Þetta segir Þórarinn Hjaltason umferðarverkfræðingur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Vísar hann m.a. til rannsókna sem gerðar hafa verið á áhrifum borgarlína í öðrum borgum heimsins. Þær sýna að fyrrverandi bílstjórar einkabíla hafi aðeins verið fjórðungur eða þriðjungur af nýjum notendum. Í besta falli segir hann tilkomu borgarlínu munu minnka umferð einkabíla um 5%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert