Met sett í framleiðslu á raforku

Fljótsdalsstöð. Hún er stærsta aflstöð Landsvirkjunar og var tekin í …
Fljótsdalsstöð. Hún er stærsta aflstöð Landsvirkjunar og var tekin í notkun árið 2007. Vinnslan var 5.065 GWst í fyrra, sem er nýtt met. mbl.is/Steinunn Ásmundsdóttir

Raforkuvinnsla hjá Landsvirkjun gekk afar vel á síðasta ári. Vinnslumet voru sett í Fljótsdalsstöð, Sigöldustöð, Búðarhálsstöð, Sultartangastöð og Steingrímsstöð við Sog, sem tekin var í notkun árið 1959.

„Helsta skýringin á þessu er aukið álag (aukin sala) og þar með aukin nýting vinnslukerfisins. Auk þess hefur vatnsbúskapurinn á sama tíma verið hagstæður,“ segir Einar Mathiesen, framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar, í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert