Greiða atkvæði um úrsögn úr ASÍ í haust

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. mbl.is/Birgir Ísleifur Gunnarsson

At­kvæðagreiðsla um mögu­lega úr­sögn VR úr Lands­sam­bandi versl­un­ar­manna og ASÍ mun að öll­um lík­ind­um fara fram í haust.

Þetta seg­ir Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formaður fé­lags­ins, í Morg­un­blaðinu í dag. Hann ráðger­ir að trúnaðarráð VR muni koma sam­an tví­veg­is á næst­unni og fara yfir stöðuna.

„Trúnaðarráð mun halda tvo fundi. Ann­ar fund­ur­inn verður nýtt­ur í að kynna kosti og galla þess að vera inn­an eða utan ASÍ og sá seinni til að taka end­an­lega ákvörðun um fram­haldið,“ seg­ir Ragn­ar og bæt­ir við að hann telji fé­lags­menn skipt­ast í þrjá hópa; fólk sem sé óánægt með for­ystu ASÍ og flokks­menn sem telji VR geta verið sterkt sjálf­stætt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert