Alls óákveðið hjá ASÍ

Enn er óljóst hvort samningarnir haldi.
Enn er óljóst hvort samningarnir haldi. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Þau fjórtán aðildarfélög BHM sem gengu frá endurnýjun kjarasamninga við samninganefnd ríkisins á dögunum hafa nú samþykkt samningana.

Þegar Morgunblaðið leitaði viðbragða hjá Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, um það hvaða forsendur þetta setti fyrir endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, sagði hann að meta þyrfti stöðuna.

„Við höfum ekkert um það að segja svo sem, það er fjöldi félaga sem ekki eru búin að semja.“ Umræddir samningar BHM kveða á um rúmlega 4% launahækkun auk 70 þúsund króna eingreiðslu, að því er fram kemur í umfjöllun um samningamálin í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert