Sunna er varanlega sköðuð og lömuð fyrir lífstíð

Sunna Elvira Þorkelsdóttir.
Sunna Elvira Þorkelsdóttir. Ljósmynd/Facebook-síða Sunnu

„Þetta er var­an­leg­ur skaði sem þýðir að hún er lömuð fyr­ir lífstíð,“ seg­ir Páll Kristjáns­son, lögmaður Sunnu El­viru Þor­kels­dótt­ur.

Hún hef­ur und­an­farna viku verið í end­ur­hæf­ingu á bæklun­ar­spít­ala í útjaðri Sevilla. Þar hef­ur hún fengið tals­vert betri umönn­un en hún hafði áður fengið á há­skóla­sjúkra­húsi í Malaga þar sem hún lá fyrstu vik­urn­ar eft­ir slysið.

Spurður í Morg­un­blaðinu í dag­hvort nýrra frétta sé að vænta af máli Sunnu seg­ist Páll ekki vita til þess.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert