Íslendingar byrjaðir að fara út að plokka

Um leið og sólin fór að láta sjá sig fór …
Um leið og sólin fór að láta sjá sig fór þessi mömmuhópur í Hafnarfirði að tölta með tilgang og hreinsa rusl.

Lands­menn hafa tekið upp nýj­an heilsu­sam­leg­an og um­hverf­i­s­væn­an sið sem á ræt­ur sín­ar að rekja til Svíþjóðar.

Að plokka snýst um að tína upp rusl á förn­um vegi á meðan gengið er eða skokkað. Ein­ar Bárðar­son stofnaði ný­verið Face­book-síðuna Plokk á Íslandi.

„Það er stór­kost­legt að sam­eina áhuga á úti­veru og um­hverf­is­meðvit­und, ánægj­an af því að fara út og hreyfa sig verður marg­falt meiri með því að gera það með þess­um hætti,“ seg­ir Ein­ar í um­fjöll­un um sið þenn­an í Morg­un­blaðinu í dag.


 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka