Kosta „óháð mat“ á kostum

Valkostirnir fyrir vegarlagningu um Gufudalssveit.
Valkostirnir fyrir vegarlagningu um Gufudalssveit. mbl.is

Meiri­hluti hrepps­nefnd­ar Reyk­hóla­hrepps hef­ur samþykkt að láta gera „óháð mat“ á val­kost­um í vega­gerð í Gufu­dals­sveit.

Samþykkt­in er gerð að frum­kvæði for­manns skipu­lags­nefnd­ar sveit­ar­fé­lags­ins sem greiddi at­kvæði gegn því að veg­in­um yrði ætlaður staður í Teigs­skógi og hef­ur talað fyr­ir jarðganga­leið og með hliðsjón af boði viðskipta­mann­anna Sig­urðar Gísla og Jóns Pálma­sona um kost­un á „hlut­lausri rýni“ á veg­kost­um.

Hrepps­nefnd­in vinn­ur áfram að und­ir­bún­ingi breyt­ing­ar á skipu­lagi þar sem gert er ráð fyr­ir að veg­ur­inn fari um Teigs­skóg, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þessa um­deildu vegalagn­ingu í Morg­unn­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert