Ekki samband milli launa og menntunar

Lítið samband virðist milli meðaltímakaups í atvinnugreinum og þess hversu …
Lítið samband virðist milli meðaltímakaups í atvinnugreinum og þess hversu hátt hlutfall starfsfólks hefur lokið háskólaprófi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lítið samband virðist vera á milli meðaltímakaups í atvinnugreinum og þess hversu hátt hlutfall starfsfólks hefur lokið háskólaprófi.

Kemur það fram í skýrslu sem Hagfræðistofnun er að leggja lokahönd á og kynnt var á ársfundi Vinnumálastofnunar.

Þannig var meðaltímakaupið lægst í fræðslustarfsemi þar sem hlutfall þeirra sem lokið hafa háskólaprófi er hærra en í öðrum greinum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert