ESB vill banna einnota plast

Plastúrgang er víða að finna og í miklu magni.
Plastúrgang er víða að finna og í miklu magni. Ljósmynd/Thinkstock

Verði til­laga fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins um að banna einnota plast­vör­ur að til­skip­un má telja lík­legt að hún fái einnig laga­gildi á Íslandi.

Þetta staðfest­ir María Mjöll Jóns­dótt­ir, deild­ar­stjóri í ut­an­rík­is­ráðuneyt­inu, en til­lag­an er að mati ESB „EES-tæk“ og myndi því falla und­ir EES-samn­ing­inn.

Fyr­ir ligg­ur að nái bannið til Íslands myndi það hafa gríðarleg áhrif hér­lend­is en sér­hver Íslend­ing­ur not­ar að meðaltali fleiri tugi kílóa af umbúðaplast­vör­um á ári, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert