BHM fær svör frá MDE í dag

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. mbl.is/​Hari

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur tilkynnt Bandalagi háskólamanna (BHM) að það megi vænta svara vegna máls BHM gegn íslenska ríkinu í dag.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir félagið ekki vita nákvæmlega hverju það eigi von á frá dómstólnum.

„Það er von á einhverju frá þeim. Við í rauninni vitum ekki hvort þeir eru að fara að dæma eða koma með skriflega niðurstöðu. Þetta getur þýtt fleira en eitt,“ segir Þórunn í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert