Stríðsyfirlýsing gegn fátækum

Sanna Magdalena Mörtudóttir gagnrýnir nýja meirihlutann í borginni.
Sanna Magdalena Mörtudóttir gagnrýnir nýja meirihlutann í borginni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík, seg­ir mál­efna­samn­ing nýs meiri­hluta í Reykja­vík vera stríðsyf­ir­lýs­ingu gegn fá­tæku fólki.

„Við lít­um á þetta bara sem stríðsyf­ir­lýs­ingu meiri­hlut­ans gegn fá­tæku fólki. Í staðinn fyr­ir að segja fá­tækt stríð á hend­ur þá hafa borg­ar­yf­ir­völd ákveðið að heyja áfram stríð gegn fá­tæk­um ein­stak­ling­um.“

Í um­fjöll­un um nýja meiri­hlut­ann í borg­inni seg­ir hún sósí­al­ista sjá lítið í sátt­mál­an­um sem er lík­ingu við þeirra áhersl­ur úr kosn­inga­bar­átt­unni. Hún seg­ir t.d. alltof lítið gert til mæta biðlist­um eft­ir fé­lags­legu hús­næði.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert