Stríðsyfirlýsing gegn fátækum

Sanna Magdalena Mörtudóttir gagnrýnir nýja meirihlutann í borginni.
Sanna Magdalena Mörtudóttir gagnrýnir nýja meirihlutann í borginni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir málefnasamning nýs meirihluta í Reykjavík vera stríðsyfirlýsingu gegn fátæku fólki.

„Við lítum á þetta bara sem stríðsyfirlýsingu meirihlutans gegn fátæku fólki. Í staðinn fyrir að segja fátækt stríð á hendur þá hafa borgaryfirvöld ákveðið að heyja áfram stríð gegn fátækum einstaklingum.“

Í umfjöllun um nýja meirihlutann í borginni segir hún sósíalista sjá lítið í sáttmálanum sem er líkingu við þeirra áherslur úr kosningabaráttunni. Hún segir t.d. alltof lítið gert til mæta biðlistum eftir félagslegu húsnæði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert