Væta og sólarglennur þjóðhátíðardaginn

Í dag fögnum við þjóðhátíðardegi Íslands.
Í dag fögnum við þjóðhátíðardegi Íslands. mbl.is/Eggert

Útlit er fyr­ir hæg­an vind og skúra­leiðing­ar sunn­an- og vest­an­lands í dag, en að mestu verður þurrt og jafn­vel bjart fyr­ir norðan.

Eft­ir há­degi stefn­ir í skúr­ir fyr­ir norðan og jafn­framt bæt­ir held­ur í vind­inn suðaust­an­til síðdeg­is með rign­ingu sunn­an- og aust­an­lands í kvöld, að því er fram kem­ur á vef Veður­stofu Íslands.

Það stefn­ir því í ein­hverja vætu á flest­um stöðum þar sem haldið er upp á þjóðhátíðardag­inn, en þó er einnig von á sól­arglenn­um víða.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka