Segir litið á iðnnám sem síðri menntun

„Þarna sjáum við dæmi þess að það er verið að þrengja möguleika einstaklings til áframhaldandi náms vegna þess að hann er ekki með hefðbundið stúdentspróf en hann er ekki með síðri menntun.“

Þetta segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, í ljósi frétta þess efnis að maður með sveinspróf í húsasmíði og nokkurra ára reynslu af störfum fyrir lögregluna fékk ekki inni í lögreglunámi við Háskólann á Akureyri þar sem hann hafði ekki lokið stúdentsprófi.

Áfram er fjallað um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert