Gagnsæi eignarhalds á jörðum

Heyskapur í Kjósinni.
Heyskapur í Kjósinni. mbl.is//Styrmir Kári

Íslend­ing­ar ganga skem­ur en Norðmenn og Dan­ir við stefnu­mörk­un og laga­setn­ingu vegna jarðakaupa er­lendra aðila, að mati ís­lensks lög­fræðings.

Gagn­sæi eign­ar­halds á jörðum er eitt helsta áhyggju­efnið í tengsl­um við frelsi út­lendra aðila til að kaupa hér jarðir, að mati lög­fræðings­ins. Áhyggj­ur af gagn­sæi eign­ar­halds bein­ast ekki síst að fé­lög­um sem eign­ast jarðir. Óljóst er hvernig stjórn­völd gæta að end­an­legu eign­ar­haldi ef um röð hluta­fé­laga er að ræða eða hve vel er fylgst með breyt­ing­um á eign­ar­haldi á jörðum við kaup á hluta­fé­lög­um eða við erfðir en ít­ar­lega er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert