Rithöfundar hafa áhyggjur af málinu

Rithöfundar eru ósáttir við að virðisaukaskattur verði ekki afnuminn af …
Rithöfundar eru ósáttir við að virðisaukaskattur verði ekki afnuminn af bókum og telja að endurgreiðslur til útgefenda gagnist þeim einum. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Kurr er meðal rit­höf­unda eft­ir að til­kynnt var að rík­is­stjórn­in hefði lagt áform um af­nám virðis­auka­skatts á bæk­ur til hliðar. Stjórn­in áform­ar þess í stað að end­ur­greiða hluta af kostnaði við út­gáfu bóka.

„Hér í húsi hugs­um við mest um hvernig eða hvort þetta kem­ur rit­höf­und­um til góða,“ seg­ir Ragn­heiður Tryggva­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Rit­höf­unda­sam­bands Íslands.

„Vissu­lega hafa rit­höf­und­ar áhyggj­ur af stöðunni. Það má bú­ast við viðbrögðum héðan ef stuðning­ur­inn skil­ar sér á eng­an hátt til rit­höf­und­anna,“ seg­ir Ragn­heiður enn­frem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert