Tafir á umferð vegna sjúkraflutninga

Taf­ir eru á um­ferð inn til Reykja­vík­ur og að Land­spít­al­an­um vegna sjúkra­flutn­ings af lands­byggðinni. Lög­regl­an hef­ur lokað fyr­ir um­ferð inn á Miklu­braut til þess að sjúkra­bíll með sjúk­ling utan af landi kom­ist sem fyrst á Land­spít­al­ann. 

Upp­fært klukk­an 9 

Búið er að opna fyr­ir um­ferð að Miklu­braut og sjúkra­bíll­inn kom­inn á Land­spít­al­ann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert