Síðasta malarbílaplanið

Hitalagnirnar eru komnar og næst verður lagt á bundið slitlag.
Hitalagnirnar eru komnar og næst verður lagt á bundið slitlag. mbl.is/sisi

„Það eru gleðitíðindi að síðasta mal­ar­bíla­plan í miðborg Reykja­vík­ur verður hellu­lagt og mal­bikað á næstu dög­um,“ seg­ir Ari Matth­ías­son þjóðleik­hús­stjóri.

Um­rætt bíla­plan er aust­an við Þjóðleik­húsið og löngu kom­inn tími til að leggja á það bundið slitlag enda 68 ár síðan húsið var tekið í notk­un.

Að auki verður sett upp lýs­ing þannig að þeir sem yfir planið fara munu nú geta gengið á auðri og upp­lýstri jörð all­an árs­ins hring, seg­ir Ari í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert