Síðasta malarbílaplanið

Hitalagnirnar eru komnar og næst verður lagt á bundið slitlag.
Hitalagnirnar eru komnar og næst verður lagt á bundið slitlag. mbl.is/sisi

„Það eru gleðitíðindi að síðasta malarbílaplan í miðborg Reykjavíkur verður hellulagt og malbikað á næstu dögum,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri.

Umrætt bílaplan er austan við Þjóðleikhúsið og löngu kominn tími til að leggja á það bundið slitlag enda 68 ár síðan húsið var tekið í notkun.

Að auki verður sett upp lýsing þannig að þeir sem yfir planið fara munu nú geta gengið á auðri og upplýstri jörð allan ársins hring, segir Ari í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka