„Róttækni er hressandi“

Drífa Snædal, nýkjörinn forseti ASÍ, segist taka við starfinu á vandasömum tímapunkti þar sem erfiðar kjaraviðræður séu fram undan og orðræðan sem hafi einkennt upptaktinn að viðræðunum sé hluti af eðlilegum kröfum verkalýðsfélaganna. „Róttækni er hressandi, sérstaklega í verkalýðsbaráttu,“ sagði Drífa í samtali við mbl.is skömmu eftir að úrslit kosninganna voru tilkynnt.

Í myndskeiðinu er rætt við Drífu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert