„Einfaldlega tóm þvæla“

00:00
00:00

„Þetta er ein­fald­lega tóm þvæla sem er verið að tala um á þess­um upp­tök­um,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra um staðhæf­ingu Gunn­ars Braga Sveins­son­ar um að hann ætti inni greiða hjá Sjálf­stæðis­flokkn­um vegna skip­un­ar sinn­ar á Geir Haar­de sem sendi­herra, sem heyr­ist á upp­tök­um á barn­um Klaustri.

Bjarni vill ekki tjá sig um hvort þing­menn sem heyr­ast tala á upp­tök­un­um segi af sér en seg­ir þó að það sem þar heyr­ist sé með öllu óboðlegt. mbl.is ræddi við Bjarna í ráðherra­bú­staðnum fyr­ir há­degi þar sem rík­is­stjórn­in fagnaði eins árs af­mæli og fundaði.

Í mynd­skeiðinu er rætt við Bjarna um upp­tök­urn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert