Minni hækkun hjá Eflingu

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. mbl.is/​Hari

„Það er merki­leg kjararýrn­un sem við tök­um eft­ir miðað við síðasta ár,“ seg­ir Sara Öldu­dótt­ir, sér­fræðing­ur hjá Efl­ingu, um niður­stöður nýrr­ar kjara­könn­un­ar fé­lags­ins.

„Heild­ar­launa­hækk­an­ir hjá okk­ar fólki eru held­ur minni en hjá öðrum hóp­um, það er bara tvö pró­sent heild­ar­launa­hækk­un sem held­ur vart í við verðbólgu. Sam­an­borið við sex pró­sent á vinnu­markaðnum öll­um,“ bæt­ir hún við í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Laga­frum­varp um hvernig ákveða skuli launa­kjör emb­ætt­is­manna, sem áður heyrðu und­ir kjararáð, kom fram á Alþingi fyr­ir helgi. Í grein­ar­gerð seg­ir að nýja fyr­ir­komu­lagið eigi að koma í veg fyr­ir að breyt­ing­ar á laun­um æðstu emb­ætt­is­manna verði leiðandi fyr­ir vinnu­markaðinn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert