Þung umferð á Vesturlandsvegi

00:00
00:00

Reynt hef­ur á þol­in­mæði veg­far­enda á leið til vinnu á Vest­ur­lands­vegi í morg­un. Snjó­koma hef­ur gert það að verk­um að um­ferðin hreyf­ist hægt og teygði biðröðin sig nán­ast að bæj­ar­mörk­un­um í Mos­fells­bæ þegar mest lét. Mik­il fjölg­un íbúa í bæn­um að und­an­förnu hef­ur aukið um­ferðarálag á leiðinni til muna.

Í mynd­skeiðinu má sjá hala­rófu bif­reiða á veg­in­um á milli Korpu­torgs og versl­un­ar Bauhaus.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert