Sauðfé vanrækt

Það gerist stöku sinnum að sauðfé verði eftir á Þingvöllum.
Það gerist stöku sinnum að sauðfé verði eftir á Þingvöllum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mat­væla­stofn­un gerði at­huga­semd­ir á grund­velli laga um vel­ferð dýra vegna sauðfjár í þjóðgarðinum á Þing­völl­um.

Ásta Stef­áns­dótt­ir, sveit­ar­stjóri Blá­skóga­byggðar, seg­ir að ábend­ing­in hafi verið vegna sauðfjár á lausa­gangi.

„Mat­væla­stofn­un bár­ust sem sagt ábend­ing­ar um að sauðfé sé á lausa­gangi í þjóðgarðinum og það var farið fram á að það yrði hand­samað og því komið rétta leið.“ Ásta seg­ir í Morg­un­blaðinu í dag, að brugðist verði við ábend­ing­unni hið snar­asta.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert