Icesave var á máli Versala-samninga

Carl Baudenbacher.
Carl Baudenbacher. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, segir upphaflegu Icesave-samningana hafa verið skrifaða á máli Versala-samninganna.

Svo einhliða hafi samningarnir verið. Þrýst hafi verið á Ísland, bætir hann við í samtali í Morgunblaðinu í dag.

Baudenbacher var dómari við dómstólinn þegar dómur féll í Icesave-málinu í janúar 2013. Hann segir dómstólinn hafa verið undir vissum þrýstingi frá ESB í málinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert