„Drullusama um framtíð krakkanna“

00:00
00:00

Stjórn­mála­stétt­in fékk það óþvegið frá ungu kyn­slóðinni sem fjöl­mennti á Aust­ur­völl í dag. Agla er nem­andi í Laug­ar­nesskóla sem var á mót­mæl­un­um og henn­ar skila­boð eru skýr. Stjórn­mála­mönn­um sé „drullu­sama um framtíð krakk­anna“ miðað við hvað verið sé að gera til að tak­ast á við lofts­lags­breyt­ing­ar.

mbl.is fylgd­ist með á Aust­ur­velli þar sem unga fólkið lét í sér heyra til að knýja fram aðgerðir í lofts­lags­mál­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka