Tilraunaflug dróna frá Egilsstöðum

Drónanum er flogið frá Egilsstöðum.
Drónanum er flogið frá Egilsstöðum. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

„Við ger­um ráð fyr­ir að þetta sé framtíðin, þótt það verði ef til vill ekki á allra næstu árum.“

Þannig mæl­ir Georg Kr. Lárus­son, for­stjóri Land­helg­is­gæslu Íslands (LGH), um öfl­ug­an dróna sem nú er flogið frá Eg­ilsstaðaflug­velli. Um er að ræða til­rauna­verk­efni í sam­vinnu LHG og Sigl­inga­ör­ygg­is­stofn­un­ar Evr­ópu (EMSA).

Drón­an­um fylg­ir 16 manna hóp­ur tækni­manna og flug­manna sem stýra hon­um um gervi­hnött, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert