Er „á grænum“ á Grænlandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðanðar- og nýsköpunarráðherra, segist ekki hafa …
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðanðar- og nýsköpunarráðherra, segist ekki hafa verið viðstödd atkvæðagreiðslu um þungunarrofsfrumvarpið vegna ferðar til Grænlands. mbl.is/Eggert

„Er stödd á Grænlandi við ráðherrastörf. Ég get þess vegna því miður ekki greitt atkvæði um þungunarrofsfrumvarpið,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, á Twitter í kvöld.

Hún segist hafa verið „á grænum“ í atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu [sem merkir að greiða atkvæði með samþykkt þess] og myndi hafa gert það sama í dag hefði hún verið á landinu. Segir ráðherrann að verið sé að laga löggjöfina að veruleikanum „Tímarammi sá sami og ákvörðunin þar sem hún á heima,“ segir hún.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert