Verkefni í landgræðslu taka eina öld

Til greina kemur að stöðva að fé sé rekið til …
Til greina kemur að stöðva að fé sé rekið til sumarbeitar á vissum afréttarsvæðum, segir Árni Bragason, landgræðslustjóri. mbl.is/Sigurður Bogi

Huga þarf að upp­græðslu á einni millj­ón hekt­ara lands í verk­efn­um sem taka eina öld í fram­kvæmd.

Þetta seg­ir Árni Braga­son land­græðslu­stjóri sem tel­ur koma til greina að stöðva upp­rekst­ur á ákveðnum af­rétt­um. Slíkt hafi þegar gerst í nokkr­um mæli með gæðastýr­ingu í sauðfjár­rækt. Lítið þurfi þó til svo jafn­vægið í nátt­úr­unni rask­ist og gróðureyðing fari af stað.

Í Morg­un­blaðinu í dag tel­ur Árni enn­frem­ur að geyma skuli rækt­ar­land framtíðar áfram sem mýr­lendi í stað þess að ræsa það fram. Þá megi gjarn­an moka ofan í skurði sam­síða veg­um því þeir skapi slysa­hættu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert