Þingfundi slitið á sjötta tímanum

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. mbl.is/Hari

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan 5:42 í morgun en þá hafði verið rætt um þriðja orkupakkann síðan um miðjan dag í gær. 

Síðastur á mælendaskrá var Jón Þór Þorvaldsson, þingmaður Miðflokksins. Næsti þingfundur hefst klukkan 13:30. 

Hér er hægt að hlusta á umræður síðasta þingfundar sem hófst klukkan 15 í gær og lauk klukkan 5:42 í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert